Trúnaðarfulltrúar Röskvu
Meðlimir Röskvu snúa sér til trúnaðarfulltrúa varðandi umkvartanir sínar sem trúnaðarfulltrúa ber skylda til að taka fyrir og beina þeim í réttan farveg í samráði við tilkynnanda. Trúnaðarfulltrúi skal vera virkur í starfi samtakanna hvort sem er í stjórn, stúdentaráði eða á öðrum vettvangi út kjörtímabilið. Trúnaðarfulltrúi skal ávallt gæta fyllsta trúnaðar.
Meðlimir Röskvu geta hafa samband við trúnaðarfulltrúa í gegnum síma, en einnig má hafa samband við þau á Facebook.
Hægt er að senda inn nafnlausar ábendingar til trúnaðarfulltrúa: https://forms.gle/h8tN8GfvS3LWwZFX9
Trúnaðarfulltrúi

Rannveig Klara Guðmundsdóttir
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
SÍMI: (+354) 846-7232
NETFANG: rkg5@hi.is
Trúnaðarfulltrúi

Fannar Þór Einarsson
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
SÍMI: (+354) 770-2036
NETFANG: fannarthor99@gmail.com