Trúnaðarfulltrúar Röskvu
Meðlimir Röskvu snúa sér til trúnaðarfulltrúa varðandi umkvartanir sínar sem trúnaðarfulltrúa ber skylda til að taka fyrir og beina þeim í réttan farveg í samráði við tilkynnanda. Trúnaðarfulltrúi skal vera virkur í starfi samtakanna hvort sem er í stjórn, stúdentaráði eða á öðrum vettvangi út kjörtímabilið. Trúnaðarfulltrúi skal ávallt gæta fyllsta trúnaðar.
Meðlimir Röskvu geta hafa samband við trúnaðarfulltrúa í gegnum síma, en einnig má hafa samband við þau á Facebook.
Hægt er að senda inn nafnlausar ábendingar til trúnaðarfulltrúa: https://forms.gle/z7fwZif6XnYct7vH7
Trúnaðarfulltrúi

Dagný Þóra
Óskarsdóttir
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
SÍMI: (+354) 864-3215
NETFANG: dto1@hi.is
Trúnaðarfulltrúi

Andri Már
Tómasson
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
SÍMI: (+354) 861-9552
NETFANG: amt18@hi.is