RÖSKVA'S COMMITTEES
TRANSLATION COMING SOON
Nefndir Röskvu eru mikilvægur hluti af innra starfinu, en þær eru sjö talsins: alþjóðanefnd, kynningarnefnd, markaðsnefnd, málefnanefnd, nýliðunarnefnd ritstjórn og skemmtinefnd.
Hafir þú áhuga á því að vera í nefnd getur þú haft samband við nefndarforseta og sótt um.
Í nefndum Röskvu árið 2022-2023 eru eftirfarandi:
ALÞJÓÐANEFND:
Alþjóðanefnd hefur það hlutverk að kynna starf Röskvu fyrir erlendum stúdentum og að efla þau í starfinu ásamt því að tryggja þeim vettvang til pólitískrar þátttöku innan háskólasamfélagsins. Í alþjóðanefnd sitja:
Máni Þór Magnason (FORSETI)
Embla Rún Halldórsdóttir
Inga Dóra Kristjánsdóttir
Roman Chudov
Sigríður Hlíðkvist G. Kröyer
KYNNINGARNEFND:
Kynningarnefnd sér um alla samfélagsmiðla og heimasíðu Röskvu og heldur þannig fylgjendurm Röskvu uppplýstum. Við erum á Facebook, Instagram, Twitter og TikTok. Í kynningarnefnd sitja:
Linda Rún Jónsdóttir (FORSETI)
Fjóla Kristný Anderesen
Hanna Björk Atreye Sigfúsdóttir
Hrafnhildur Davíðsdóttir
Þórhildur Davíðsdóttir
MARKAÐSNEFND:
Markaðsnefnd heldur utan um allar fjáraflanir fyrir Röskvu. Í markaðsnefnd sitja:
Hekla Kaðlín Smith (FORSETI)
Agni Freyr Arnarson Kuzminov
Björn Alexander Þorsteinsson
Ragnheiður Dóra H. Jónsdóttir
MÁLEFNANEFND:
Málefnanefnd heldur utan um mótun á stefnu Röskvu. Oddviti Röskvu er forseti nefndarinnar og forseti Röskvu hlýtur sjálfkrafa sæti í nefndinni. Einnig sér nefndin um Hlaðvarp Röskvu. Í málefnanefnd sitja:
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir (FORSETI)
Brynhildur R. Þorbjarnardóttir
Rakel Anna Boulter
Sindri Freyr Ásgeirsson
NÝLIÐUNARNEFND:
Nýliðunarnefnd heldur utan um nýja meðlimi Röskvu og kynnir starfsemina fyrir nýnemum Háskóla Íslands. Í nýliðunarnefnd sitja:
Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir (FORSETI)
Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir
Jóhannes Óli Sveinsson
Sigríður Hlíðkvist G. Kröyer
Steinunn Þórðardóttir
Unnur Aldred
RITSTJÓRN:
Ritstjórn sér um útgáfu haustblaðs og kosningarits. Hægt er að skoða þau hér. Í ritstjórn sitja:
Magnús Orri Aðalsteinsson (FORSETI)
Arna Dís Heiðarsdóttir
Elís Þór Traustason
Laureen Ósk Jibrayel
Rafn Ágúst Ragnarsson
Steinunn Kristín Guðnadóttir
Styrmir Hallsson
SKEMMTINEFND:
Skemmtinefnd sér um allt viðburðahald á vegum Röskvu.
Í skemmtinefnd sitja:
Dominika Ýr Teresudóttir (FORSETI)
Aleksandra Lis
Guðrún Ísabella Kjartansdóttir
Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir
Stella Tong Haraldsdóttir
Tómas Bergsteinn Arnarsson
Viktoría Ásgeirsdóttir