Aðalfulltrúar á menntavísindasvið
Kjósum Röskvu á uglunni 20. og 21. mars.
Málefnin
Starfsárið 2023-2024:
01
Hvað erum við búin að gera?
-
Fá fríar tíðavörur inn á baðherbergin
03
Hvað ætlum við að gera?
-
Halda áfram baráttunni fyrir því að starfstengt diplómanám fyrir fötluð sé tekið upp á fleiri fræðasviðum
-
Standa sterk í umræðum og fundum um flutning Menntavísindasviðs í Sögu, koma skoðunum nemenda skýrt fram og passa að einnig sé hugsað um réttindi og hag nemenda á meðan flutningum stendur
-
Þrýsta á nútímakennsluhætti í fleiri námskeiðum í samstarfi við kennsluskrifstofu til að vinna að því að byggja upp námið og fá fleiri nemendur í hús
-
Berjast áfram fyrir því að kynlaus klósett verði komið fyrir í Sögu
-
Tryggja jafnt aðgengi fyrir alla nemendur við sviðið
02
Hvað erum við að gera?
-
Við erum enn að standa vörð um réttindi og hag nemenda í undirbúningnum fyrir flutning Menntavísindasviðs í Sögu.
-
Fá hreiður í Sögu.
-
Passa að það verði góð skiptiaðstaða til þess að skipta á börnum inni á klósettum.
-
Betrumbæta staðlotur hjá MVS eins og að endurskoða nýtingu og forsendur staðlota.