top of page

Hvernig kýs ég ?

Sjá myndband eða fylgið leiðbeiningum

  1. Skráðu þig inn á ugluna.

  2. Annað hvort efst til hægri eða á vinsti helming síðunar sérð þú borða þar sem þér er tjáð að nú standi yfir kosningar til Háskóla- og stúdentaráð, smelltu á annan hvorn.

  3. Á næstu síðu færð þú upp hvorn kjörseðilinn þú vilt byrja á, annars vegar til Stúdentaráðs og hins vegar til Háskólaráð, smelltu á kjósa á þeim sem þú vilt byrja á.

  4. Því næst færð þú upp kjörseðilinn þinn, ákveddu þig hvernig þú vilt velja á hann og smelltu síðan á Staðfesta og senda inn.

  5. Loks færðu upp staðfestingu á kjörseðlinum þínum, sláðu inn lykilorðið þitt sem þú notar á Uglunni og smelltu á Senda inn kosningu.

  6. Því næst ferð þú aftur á skref 3 og fylgir sömu leiðbeiningum fyrir seinni kjörseðilinn þinn.

Ef þú lendir í vandræðum við að kjósa og vilt aðstoða við það frá Röskvu er þér frjálst að hafa samband við Lindu, forseta Röskvu: 6152917

Kynntu þér framboð Röskvu

Kynntu þér framboð Röskvu

bottom of page