top of page

Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Frambjóðendur á Menntavísindasvið

Kjósum Röskvu á uglunni 2. og 3. april.

Katla Vigdis MVS 1_edited.jpg

1. sæti

Katla Vigdís Svövu- og Vernharðsdóttir

Af hverju velur þú að vera í framboði fyrir Röskvu og hvaða baráttumál á þínu sviði leggur þú mesta áherslu á?

Ég valdi að fara í framboð fyrir Röskvu vegna þess að ég er félagshyggjukona og fann strax að mín gildi ríma vel við áherslur og grunngildi Röskvu. Það sem mig langar að leggja áherslu á er að tryggja rétt nemenda og gæði námsins, sérstaklega í flutningaferlinu frá Stakkahlíð yfir í Sögu.

Skemmtileg staðreynd um þig?

Ég fór í eina önn í Lýðskólann á Flateyri.

Leikskólakennarafræði

Sigrún Ósk MVS 2_edited.jpg

2. sæti

Sigrún Ósk Hreiðarsdóttir

Tómstunda- og félagsmálafræði

Auður Aþena MVS 3_edited.jpg

3. sæti

Auður Aþena Einarsdóttir

Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku

Olga MVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Olga Nanna Corvetto

Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku

Gunnar MVS vara_edited_edited.jpg

Varafulltrúi

Gunnar Þór Snæberg Jennýjarson

Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun

Magnús MVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Magnús Bergmann Jónasson

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

Roskva[hjá]hi.is

  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Instagram
bottom of page