top of page
HÁSKÓLARÁÐ
Háskólaráð er æðsta vald skólans, þar eru allar mikilvægu ákvarðanir teknar sem snerta bæði stúdenta og starfsfólk og því einstaklega mikilvægt að hafa sterka rödd stúdenta þar. Kosið er í háskólaráð annað hvert ár, og var kosið seinast árið 2022.
AÐALFULLTRÚAR
BRYNHILDUR KRISTÍN ÁSGEIRSDÓTTIR (HÚN)
LÆKNISFRÆÐI
KATRÍN BJÖRK KRISTJÁNSDÓTTIR (HÚN)
FÉLAGSRÁÐGJÖF
VARAFULLTRÚAR
REBEKKA KARLSDÓTTIR (HÚN)
LÖGFRÆÐI
INGVAR ÞÓRODDSSON
HAGNÝT STÆRÐFRÆÐI
bottom of page