top of page
Aðalfulltrúar á heilbrigðisvísindasviði
Kjósum Röskvu á uglunni 20. og 21. mars.
Málefnin
Starfsárið 2023-2024:
01
Hvað erum við búin að gera?
-
Fá sjálfsala í Stapa
-
Leggja fram skýra bókun um 80% þak á vægi lokaprófa
-
Koma á ókyngreindum salernum í Læknagarði
02
Hvað erum við að gera?
-
Auka hinseginfræðslu á Heilbrigðisvísindasviði
-
Festa 80% þak á vægi lokaprófa (sem ekki eru samkeppnispróf) á sviðinu
-
Tryggja endurtektarpróf fyrir öll
03
Hvað ætlum við að gera?
-
Tryggja upplestrarfrí
-
Þrýsta á upptöku fleiri fyrirlestra
-
Sjá til að betur sé komið til móts við nemendur með íslensku sem annað mál
-
Fá sjálfsala í Eirberg
Varafulltrúar á heilbrigðisvísindasviði
bottom of page