top of page

Í dag er kosið til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands

Aðalfulltrúar á Hugvísindasvið

Kjósum Röskvu á uglunni 20. og 21. mars.

hús íslenskunnar - Copy (1).jpg

Málefnin

Starfsárið 2023-2024:

01

Hvað erum við búin að gera?

  • Aukið samstarfi milli nemendafélaga

  • Halda Hugvöku í nánu samstarfi við nemendafélög

  • Halda samráðsfund með nemendum í Íslensku sem annað mál

  • Tryggja nemendarými í Eddu, nýju húsi íslenskunnar

  • Endurvakið Linguae, nemendafélag nemenda í Mála- og menningardeild

  • Staðið vörð um nemendarými á Hugvísindasviði

02

Hvað erum við að gera?

  • Leggja áherslu á að nemendarými í nýju húsi Íslenskra fræða séu í samráði við nemendur og séu útfærð með gæði í fararbroddi

  • Þrýsta á bætt rými til að læra utan kennslurýma, t.d. til að vinna hópverkefni

  • Tryggja 80% hámark á lokaprófum

  • Bæta aðstöðu nemenda í Veröld með viðbót nemendarýmis

  • Standa vörð um réttindi og hag nemenda í flutningi í Eddu

  • Vinna úr könnun um bættan námsanda á Hugvísindasviði

  • Sjálfssala í Árnagarð

03

Hvað ætlum við að gera?

  • Tryggja bætta aðstöðu fyrir nemendur í Árnagarði í ljósi flutnings Stofnunar Árna Magnússonar í Eddu.

  • Koma upp skrifborðum til lang- og skammtímaleigu í Árnagarði

  • Þrýsta á bætt aðgengi fyrir hreyfihömluð

  • Þrýsta á kynhlutlaus klósett í öllum byggingum háskólans

  • Koma á mentorakerfi í samvinnu við kennslusvið

  • Auka sýnileika hugvísinda almennt

  • Bætta náms- og áningaraðstöðu utan kennslurýma

  • Lengja opnunartíma Árnagarðs og veita nemendum með aðgangskort aðgang að Árnagarði utan hefðbundins opnunartíma

Varafulltrúar á félagsvísindasviði

bottom of page