Nefndir Röskvu
Nefndir Röskvu eru mikilvægur hluti af innra starfinu, en þær eru sex talsins: alþjóðanefnd, kynningarnefnd, málefnanefnd, nýliðunarnefnd, ritstjórn og skemmtinefnd.
Hafir þú áhuga á því að vera í nefnd getur þú haft samband við nefndarforseta og sótt um.
Í nefndum Röskvu árið 2025-2026 eru eftirfarandi:
ALÞJÓÐANEFND:
Alþjóðanefnd hefur það hlutverk að kynna starf Röskvu fyrir erlendum stúdentum og að efla þau í starfinu ásamt því að tryggja þeim vettvang til pólitískrar þátttöku innan háskólasamfélagsins. Í alþjóðanefnd sitja:
Abdullah Arif (FORSETI)
Iðunn Sofie Elisabeth Þórsdóttir
Elizaveta Petrovskaya
Muhammad Muhammal Mustafa
KYNNINGARNEFND:
Kynningarnefnd sér um alla samfélagsmiðla og heimasíðu Röskvu og heldur þannig fylgjendurm Röskvu uppplýstum. Við erum á Facebook, Instagram og TikTok. Í kynningarnefnd sitja:
Sigrún Ósk Hreiðarsdóttir (FORSETI)
Þorbjörg Edda Valdimarsdóttir
Magdalena Arinbjörnsdóttir
Sif Káradóttir
Guðlaug Eva Albertsdóttir
Elvar Atli Guðmundsson
Eva Björk Schram
MÁLEFNANEFND:
Málefnanefnd heldur utan um mótun á stefnu Röskvu. Oddviti Röskvu er forseti nefndarinnar og forseti Röskvu hlýtur sjálfkrafa sæti í nefndinni. Einnig sér nefndin um Hlaðvarp Röskvu.
Í málefnanefnd sitja:
María Björk Stefánsdóttir (FORSETI)
Ármann Leifsson
Katla Ólafsdóttir
Sóley Anna Jónsdóttir
Auður Halla Rögnvaldsdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
NÝLIÐUNARNEFND:
Nýliðunarnefnd heldur utan um nýja meðlimi Röskvu og kynnir starfsemina fyrir nýnemum Háskóla Íslands. Í nýliðunarnefnd sitja:
Einar Jónsson
Eva Harðardóttir
RITSTJÓRN:
Ritstjórn sér um útgáfu haustblaðs og kosningarits. Hægt er að skoða þau hér. Í ritstjórn sitja:
Valeria Bulatova (FORSETI)
Hildur Agla Ottadóttir
Árni Steinn Norðfjörð
Hildur Ósk Sævarsdóttir
Jóhann Haukur Sveinbjörnsson
Soffía Svanhvít Árnadóttir
Sóley Anna Jónsdóttir
Hrafnhildur Eiríksdóttir
SKEMMTINEFND:
Skemmtinefnd sér um allt viðburðahald á vegum Röskvu.
Í skemmtinefnd sitja:
Ríkharður Daði Ólafsson (FORSETI)
Auður Aþena Einarsdóttir (VARAFORSETI)
Þórkatla Eggerz Tinnudóttir
Selma Nattsha Guðmundsdóttir
Yrsa Björt Leiknisdóttir Kvien
Jón Karl Ngosanthiah Karlsson
Sigurður Óli Karlsson
Arna Kara Bjartsdóttir
Guðný Þóra Þórðardóttir
Sigrún Helga Guðnadóttir